Lést í haldi lögreglu

Ekkert lát er á hatrömmum mótmælum í Íran eftir að ung kona lést í haldi lögreglu fyrir brot á ströngum reglum um klæðaburð. Andófið er sagt stærsta áskorun sem írönsk stjórnvöld hafa staðið frammi fyrir síðustu ár.

133
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.