Trump spurður út í kjörgengi Kamölu Harris

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú blásið eldi í glæður afar umdeildrar kenningar sem gengur út á Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, sé ekki gjaldgeng í embættið.

484
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.