B-úr­slit í barna­flokki - Lands­mót hesta­manna

Efst í B-úrslitum í barnaflokki voru Hákon Þór Kristinsson á Magna frá Kaldbak, Elsa Kristín Grétarsdóttir á Tvist frá Efra-Seli og Eyvör Vaka Guðmundsdóttir á Bragabót frá Bakkakoti. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 3. til 10. júlí.

60
01:06

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.