Haraldur ræðir smit í efstu deildum karla og kvenna
Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings og formaður stjórnar Íslensks Toppfótbolta, ræddi við Gaupa Í Sportpakkanum um þau áhrif sem kórónusmit hafa á Pepsi Max deildir karla og kvenna.
Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings og formaður stjórnar Íslensks Toppfótbolta, ræddi við Gaupa Í Sportpakkanum um þau áhrif sem kórónusmit hafa á Pepsi Max deildir karla og kvenna.