Eurovision Song Contest: Elskum alla athygli

Heiðar Sumarliðason tók á móti handritshöfundinum Hrafnkeli Stefánssyni og forkeppni Eurovision-þátttakandanum Bjartmari Þórðarsyni, og ræddu þeir Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells. Stjörnubíó er í boði Kvikmyndaskóla Íslands, en nú er hægt að fá þáttinn beint í snjallsímann af Apple Podcasts og Spotify, því um að gera að gerast áskrifandi.

949
49:19

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.