Bar­rett til­nefnd til Hæsta­réttar Banda­ríkjanna

Amy Coney Barrett var kynnt sem dómaraefni Trump við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu í gær. Hún er 48 ára gömul og var lagaprófessor við Notre Dame þar til Trump skipaði hana alríkisdómara við áfrýjunardómstól 7. svæðis árið 2017.

23
00:45

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.