Bankarnir þurfa að taka afstöðu til þess hvaða fyrirtæki fá aðstoð í gegnum kórónuveirukreppuna og hver ekki

Hinn kaldi veruleiki er sá að bankarnir þurfa að taka afstöðu til þess hvaða fyrirtæki fá aðstoð í gegnum kórónuveirukreppuna og hver ekki. Fyrir liggur að sum fyrirtæki þarf að setja í þrot. Þetta segir varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.

41
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.