Miklar brotalamir eru á brunavörnum á Eiðistorgi

Miklar brotalamir eru á brunavörnum á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gert alvarlegar athugasemdir við þær um árabil. Þá hafa íbúar þar orðið fyrir miklu tjóni þar sem ekki hefur verið hægt að ráðast í nauðsynlegar lagfæringar.

58
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.