Hjóla frá Danmörku til Parísar

Þau kalla ekki allt ömmu sína, íslensku hjólreiðakapparnir í góðgerðarverkefninu "Team Rynkeby" , sem hafa safnað rúmlega 100 milljónum króna á síðustu fimm árum. Í næsta mánuði hjólar hópurinn 1300 kílómetra á átta dögum, frá Danmörku til Parísar.

601
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.