Spurningakeppni Stjörnubíós: Undanúrslit

Hvað var Videohöllin í Lágmúla á mörgum hæðum? Hvað var bíóið á neðri hæð Sambíóanna við Álfabakka kallað? Komið er að undanúrslitum í spurningakeppni Stjörnubíós, þar sem bransinn tekst á við gagnrýnendur. Spurningar tengdar Quentin Tarantino eru áberandi þegar Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur, og Sigga Clausen, kvikmyndaspekúlant, mætast í fyrri viðureigninni. Það er óhætt að lofa hlustendum að hér verður hart tekist á. Í síðari viðureigninni mætast svo Hannes Óli Ágústsson, leikari, og Tómas Valgeirsson, gagnrýnandi. Stjörnubíó er í boði Te og kaffi.

508
34:13

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.