Hákon Arnar um að spila í Meistaradeild Evrópu

Hákon Arnar Haraldsson varð 15. Íslendingurinn til að spila í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er hann kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar í 3-0 tapi gegn Borussia Dortmund ytra. Hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um áfangann.

253
03:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.