Brennslan: 80% fólks sem heldur framhjá gerir það ekki aftur ef það axlar ábyrgð.

Lára og Tinna úr Þreyttum Mömmum mættu í Brennsluna og ræddu um podcastið sitt þar sem þær tóku viðtal við virtan sambandsráðgjafa á Íslandi. Einungis 20% af þeim sem axla ábyrgð af gjörðum sínum halda framhjá oftar en einu sinni.

415
10:15

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.