Telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja

Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar.

488
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir