Mikill meðbyr í félaginu

Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum segir að samheldni innan félagsins hafi skilað því á þann stað sem það er í dag. Tímabilið karla- og kvennamegin hefur verið lyginni líkast.

389
02:32

Vinsælt í flokknum Besta deild karla