Samþætting á þjónustu fyrir börn samþykkt

Fjögur frumvörp barna- og félagasmálaráðherra um samþættingu á þjónustu fyrir börn voru samþykkt á Alþingi í dag. Ráðherra segir þau fela í sér mestu breytingu sem gerð hafi verið á umhverfi barna á Íslandi í áratugi. Samkvæmt nýjum lögunum verður Barnaverndarstofa lögð niður og ný Barna- og fjölskyldustofa tekur við verkefnum hennar.

39
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir