Enn loga eldar í Bandaríkjunum

Sífellt fleiri þurfa að yfirgefa heimili sín vegna gróðureldanna á vesturströnd Bandaríkjanna. Donald Trump forseti sagðist í nótt ósammála því að loftslagsbreytingar ýti undir hamfarirnar.

33
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.