Ekkert lát á skjálftahrinunni á Reykjanesi

Jarðskjálftahrinunni sem hófst í gær á Reykjanesskaga er hvergi nærri lokið. Í morgun mældust tveir snarpir skjálftar í Fagradalsfjalli og laust eftir klukkan tíu í morgun reið annar stór skjálfti yfir rétt við Keili en hann fannst vel á höfuðborgarsvæðinu.

0
02:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.