Fjöldi sjálfsvíga það sem af er þessu ári er farinn að nálgast það sem oft sést á heilu ári

Við byrjum á þeirri alvarlegu staðreynd að fjöldi sjálfsvíga það sem af er þessu ári er farinn að nálgast það sem oft sést á heilu ári. Meira en þrefalt fleiri hafa leitað til Píeta samtakanna í ár en á sama tíma í fyrra. Sumarið hefur verið þungt.

1206
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.