Þrýst á Boris Johnson að reka ráðgjafa sinn

Boris Johnson, breski forsætisráðherrann, sætir nú auknum þrýstingi á að reka Dominic Cummings, ráðgjafa sinn. Cummings hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að virða ferðabann stjórnvalda að vettugi til þess að koma börnum sínum í pössun eftir að eiginkonan greindist með kórónuveiruna.

3
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.