Körfuknattleiksleiktíðinni lokið

Körfuknattleiksleiktíðinni lauk í hádeginu þegar stjórn KKÍ samþykkti að blása af Íslandsmótið. Körfuknattleikssambandið og félögin í landinu verða fyrir þungu fjárhagshöggi.

79
01:36

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.