Neðan­sjávar­veitinga­staður og ný byggð í Gufu­nesi

Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Og í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið meðfram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt.

14221
12:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.