Hollywood-stjörnur mótmæla hvalveiðum

Óskarsverðlaunaleikkonan Hillary Swank er meðal leikara og framleiðenda í Hollywood sem ætla að sniðganga Ísland sem mögulegan tökustað banni íslensk stjórnvöld ekki hvalveiðar til frambúðar. Baltasar Kormákur segir skelfilegt verði af sniðgöngunni.

4508
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir