Enn uppljóstrað um djamm í Downingsstræti

Skrifstofa forsætisráðuneytis Bretlands sendi Elísabetu Englandsdrottningu formlega afsökunarbeiðni í dag fyrir að hafa haldið starfsmannapartý á sama tíma og konungsfjölskyldan þurfti að syrgja fjölskylduföðurinn í skugga samkomubanns. Hvert hneykslismálið á fætur öðru skekur Downingsstræti.

20
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.