Fresta fjölda aðgerða

Aðgerðum á fólki sem greinst hefur með góðkynja æxli eru á meðal þeirra sem fresta hefur þurft á Landspítalanum í kórónuveirufaraldrinum. Formaður farsóttanefndar Landspítalans segir það verða umfangsmikið verkefni að vinna upp biðlista þegar faraldurinn kemst fyrir vind.

23
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.