Bítið - „Þjóðin veit sínu viti“

Ólafur Arnarson og Ólafur Ísleifsson ræddu pólitíkina og forsetakosningarnar framundan. Kom fram í spjallinu að þeir telji Jón Gnarr og Baldur Þórhallsson hafa sýnt áberandi taugaveiklun í kosningabaráttunni.

665
15:58

Vinsælt í flokknum Bítið