Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik

Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í 28-24 sigri á nágrönnunum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku.

2480
04:46

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan