Gífurlegt mannfall og eyðilegging blasir við eftir mikla sprengingu í Beirút í Líbanon í gær

Nú er ljóst að á annað hundrað manns lét lífið og fimm þúsund slösuðust í sprengingunni í Beirút í gær. Stjórnvöld í Líbanon hafa lýst yfir tveggja vikna neyðarástandi í landinu en ljóst er að gífurlegt uppbyggingarstarf er framundan.

153
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.