Bæjarstjóri Grindavíkur lýsir áhyggjum af framrás hraunsins

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir áhyggjuefni ef hrauntaumur rennur niður í Nátthaga og heldur þaðan áfram í átt að Suðurstrandarvegi. Bæjarráð Grindavíkur ályktaði að gera þyrfti allt sem mögulegt væri til þess að hefta framrás hraunsins.

2133
05:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.