HI beauty hlaðvarp - Jenna Huld Eysteinsdóttir

Jenna Huld Eysteinsdóttir sérfræðingur í húð- og kynsjúkdómalækningum var gestur í HI beauty hlaðvarpinu hjá þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk og ræddi þar um ýmislegt tengt húð og húðmeðferðum.

1707
1:45:13

Vinsælt í flokknum HI Beauty hlaðvarp

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.