Stjörnubíó - Gullregn og önnur sería You af Netflix

Í Stjörnubíói dagsins er fjallað um íslensku kvikmyndina Gullregn og Netflix-þættina You. Gestir þáttarins eru rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson og sviðslistakonan Bryndís Ósk Ingvarsdóttir. Heiðar Sumarliðason er gestgjafi þáttarins. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

457
59:26

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.