Nokkur alvarleg mál undanfarið

Þrír fangaverðir slösuðust og voru sendir á sjúkrahús eftir átök við fanga á Litla-Hrauni í gær. Staðan í fangelsinu er erfið en nokkur slæm og alvarleg mál hafa komið upp að undanförnu og hefur þurft að fjölga öryggisgöngum að sögn fangelsismálastjóra.

116
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir