Fengu gull
Íslenska kokkalandsliðið hlaut gullverðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrri keppnisgrein sinni á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg.
Íslenska kokkalandsliðið hlaut gullverðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrri keppnisgrein sinni á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg.