Górilla í dýragarði hefur greinst með kórónuveiruna

Og svo er það hópur górilla í dýragarði San Diego-borgar í Bandaríkjunum sem hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta er í fyrsta skipti sem dýr af þessari tegund smitast af veirunni svo vitað sé.

78
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.