BÍ vinnur að stefnu vegna verkfallsbrota

Blaðamannafélag Íslands vinnur að stefnu vegna þrjátíu tilvika um meint verkfallsbrot hjá Morgunblaðinu og eins tilviks hjá Ríkisútvarpinu. Formaður félagsins óttast að Félagsdómur verði ekki búin að úrskurða fyrir föstudag þegar næsta hrina í verkföllum félagsmanna hefst.

2
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.