Viðvera meðlima úr stjórnarskrárfélaginu hafði engin áhrif á fundinn

Viðvera meðlima úr stjórnarskrárfélaginu hafði engin áhrif á fund um endurskoðunar stjórnarskrárinnar í Laugardalshöll um liðna helgi. Þetta segir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar sem segir meðlimi félagsins hafa dreift frumvarpi þeirra um breytingar á stjórnarskránni til þátttakenda fundarins.

8
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.