Segir forvarnir áhrifaríkari en sykurskattur

Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda segir mikilvægt að ákvarðanir stjórnvalda, líkt og að koma á sykurskatti, taki mið af nýjustu tölum. Hann segir mun áhrifaríkara að ná til neytendans með forvörnum en að berja á honum með sköttum.

7
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.