Ómar Úlfur - Sinclair Spectrum eftirminnilegsta jólagjöfin hans Krumma.

Árið 2019 hefur verið þrusuár hjá Krumma. Lagið Stories To Tell toppaði alla vinsældarlista og fyrir jólin sendir hans frá sér sitt fyrsta jólalag, Lonely Mistletoe. Krummi kíkti til Ómar og ræddi æsku sinnar jól, eftirminnilegar jólagjafir og Tom Petty.

158

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.