Rithöfundar í búðarglugga

Bókaútgefendur nota nýjar aðferðir til að ná til fólks á þessum óvenjulegu tímum. Nú kynna rithöfundar bækur sínar í búðarglugga Sölku bókaforlags á Suðurlandsbraut. Upplestrinum er svo útvarpað til hlustenda gegnum ákveðna bylgjulengd.

50
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.