Tæp 5 tonn af rusli í tveimur blokkum

Tæp fimm tonn af rusli voru hreinsuð út úr tveimur blokkum í Breiðholti í dag á aðeins tuttugu mínútum eftir að undanþága fékkst frá verkfallsaðgerðum. Foreldrar kalla eftir að deiluaðilar sýni ábyrgð.

541
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir