Ofurparið Saga og Villi bjóða heim!

Flotta listaparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eða Saga Sig og Villi naglbítur eins og þau eru oftast kölluð, buðu Völu Matt heim í íbúð þeirra í 101 þar sem þau hafa verið smám saman að gera íbúðina að sinni með því til dæmis að mála parketið á gólfinu. Og þau endurnýta falleg klassísk húsgögn og plöntur eru um alla íbúð sem Villi sér um að halda á lífi af einstakri alúð. Þau eru ótrúlega fjölhæf og þekkt fyrir tónlist, ljósmyndun, sjónvarpsþætti, kvikmyndir, leikstjórn og nú málaralist sem þau stunda af mikilli ástríðu á sameiginlegri vinnustofu. Vala fékk að skoða íbúðina og einnig ævintýralega vinnustofu þeirra.

35633
13:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.