Suðurnesjamenn beðnir um að vera heima og fylgjast með kerfum

Arinbjörn Snorrason, fulltrúi almannavarna, segir mikilvægt að Suðurnesjamenn séu heima hjá sér og fylgist með þegar verið er að hleypa heitu vatni aftur inn á kerfin eftir viðgerð á Njarðvíkurlögn.

678
03:03

Vinsælt í flokknum Fréttir