Með belti og axlabönd vegna þriðja orkupakkans

Önnur umræða um þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann fór fram á Alþingi í dag. Deilt var um hvaða lagalegu þýðingu sérstakur fyrirvari um reglugerð um ACER hefði. Formaður utanríkismálanefndar rakti að flestir sérfræðingar teldu fyrirvarann óþarfan. Því væru íslensk stjórnvöld í reynd með belti og axlabönd í málinu.

37
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir