Skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna

Knattspyrnumaðurinn Björn Berg Bryde skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Stjörnuna í Garðabænum. Hann er 26 ára miðvörður og hefur þrjú undanfarin ár spilað með Grindavík.

18
00:19

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.