Yesterday nær manni með sektarkennd hvíta mannsins

Tvær rómantískar gamanmyndir eru nú í sýningu í kvikmyndahúsum, Yesterday og Long Shot. Heiðar Sumarliðason fékk blaðamann DV, Tómas Valgeirsson, í spjall um myndirnar í útvarpsþáttinn Stjörnubíó. Niðurstaða þeirra pilta var einróma, önnur þeirra er töluvert betri. Þetta er stytt útgáfa af þætti síðustu helgar, en allir spillar (sem voru þónokkrir) hafa verið klipptir út. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi.

465
34:02

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.