Lögfræðingur á útfararstofu hefur stuðlað að mörgum hjónaböndum

Lögfræðingur hjá Útfararstofu kirkjugarðanna segist hafa stuðlað að mörgum hjónaböndum eftir að hafa veitt fólki ráðgjöf vegna erfðamála. Algengt sé að fólk gifti sig til að eiga möguleika á því að sitja í óskiptu búi.

12693
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.