Sóttvarnalögum breytt á Alþingi í nótt

Frumvarp heilbrigðisráðherra um skyldudvöl fólks sem kemur frá hááhættusvæðum í sóttvarnahúsi var samþykkt á Alþingi snemma í morgun. Frumvarpið tók breytingum í meðförum þingsins og fær ráðherra nú umboð til að skilgreina áhættusvæði að fenginni tillögu sóttvarnalæknis.

1619
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.