Söguleg ákvörðun Bandaríkjanna

Það dró til tíðinda í dag á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna þegar Bandaríkin hétu því að loka öllum kolaorkuverum sínum. Ísland er stofnmeðlimur loftslagshamfarasjóðs sem settur var á laggirnar í dag.

30
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir