Gervihnettir auðvelduðu skilning á gosinu á Reykjanesi

Fjórtán gervihnettir á stærð við þvottavél auðvelduðu íslenskum vísindamönnum að meta umfang og hegðun eldgossns á Reykjanesi betur en fyrri eldgos. Tæknin getur einnig nýst við mat á áhrifum loftslagsbreytinganna.

1705
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.