Party Zone 16. júlí

Í þætti vikunnar er það Dj Fúsi Fusion Groove sem er plötusnúður þáttarins á netvarpinu. Tónlistin hjá honum í mixinu verður nett stutterma og eins og oft er sagt í þættinum verður þetta svo lítið "sandur á milli tánna". Þáttastjórnendur munu hefja þáttinn á nokkrum glænýjum lögum sem verður að koma á framfæri ásamt tveimur múmíum . Síðan tekur Fusiongroove völdin næstu tvo tímana. Ekki missa af tónlist sem er löðrandi í sumri í Party Zone!

580
2:36:12

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.