Amanda og Cecilía Rán á lista Goal yfir framtíðarleikmenn sem vert er að fylgjast með

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er skipað mörgum ungum og efnilegum leikmönnum enda hafa orðið ákveðin kynslóðaskipti í liðinu á undanförnum árum. Þær Amanda og Cecilía Rán eru á lista Goal yfir framtíðarleikmenn sem vert er að fylgjast með.

57
01:14

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.